Hvað er 12 sporakerfi? – Fræðslufundur

Hvað er 12 sporakerfi?

Hér er leitast við að útskýra 12 spora kerfið og sporin tólf.

Eru trú og trúarbrögð forsenda fyrir 12 spora kerfinu?

Hvernig er hægt að nýta sér sporin til að byggja upp tilfinningalíf

og að takast á við þau verkefni sem framundan eru.

Fyrirlestur og umræður

STAÐUR:  GRENSÁSVEGUR 16a, JARÐHÆÐ

STUND:  ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER N.K. KL. 20:00

AÐGANGUR:  KR. 2.000

ALLIR VELKOMNIR